Vegir víðast greiðfærir

Vegir eru auðir víða um land.
Vegir eru auðir víða um land. mbl.is/Júlíus

Veg­ir á Suður- og Vest­ur­landi eru greiðfær­ir. Á Vest­fjörðum eru veg­ir greiðfær­ir fyr­ir utan hálku­bletti á Hrafns­eyr­ar­heiði og Dynj­and­is­heiði.
Greiðfært er á Norður­landi. Á Aust­ur­landi eru hálku­blett­ir á Öxi en ann­ars greiðfært. Á Suðaust­ur­landi eru veg­ir greiðfær­ir.

Hval­fjarðargöng verða lokuð vegna viðhalds­vinnu aðfaranótt mánu­dags­ins 11. apríl, þriðju­dags 12.apríl, miðviku­dags 13. apríl, fimmtu­dags 14. apríl og föstu­dags 15. apríl frá klukk­an 24:00 til klukk­an 06:00 að morgni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka