Ekki brot á fæðingaorlofslögum

„Það var bókað á aðalfundi þingflokksins og samþykkt samhljóða að kosningu formanns þingflokksins yrði frestað þar til Guðfríður Lilja kæmi úr fæðingaorlofi og átti því ekki að koma neinum á óvart“, segir Árni Þór Sigurðsson nýkjörinn formaður þingflokks Vg.

Hann segir þetta ekki brot á fæðingaorlofslögum þar sem hún snúi til baka sem þingmaður og verkaskipting innan þingflokks sé sjálfstætt ákvörðunarefni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka