Forsendur viðræðna breyttar

Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, og Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri á …
Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, og Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri á leið af fundi í stjórnarráðinu. mbl.is/Kristinn

Í kjaraviðræðum hingað til hefur verið gengið út frá því að Icesave-samningurinn yrði samþykktur og hafa forsendur viðræðnanna því breyst, að sögn Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins.

„Við eigum hins vegar eftir að meta hve mikið þær hafa breyst og munum gera það á fundum á morgun [í dag, mánudag],“ segir hann.

Hann segir að áherslan sé ennþá á atvinnuleiðina svokölluðu, sem byggist á því að auka fjárfestingu sem muni auka tekjusköpun og fjölga störfum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert