Hóta að standa í vegi aðildar að ESB

Frá Delft í Hollandi.
Frá Delft í Hollandi. mbl.is/Ómar

„Ég tel að á þess­ari stundu sé eng­inn mögu­leiki á því að Ísland fái aðild að Evr­ópu­sam­band­inu. Á því er eng­inn mögu­leiki.“

Þetta seg­ir Sylvester Eijff­in­ger, pró­fess­or í hag­fræði við Til­burg-há­skóla og einn ráðgjafa Mark Rutte, for­sæt­is­ráðherra Hol­lands í Ices­a­ve-deil­unni, í Morg­un­blaðinu í dag um af­leiðing­ar þess ef ís­lensk stjórn­völd efni ekki nýja Ices­a­ve-samn­ing­inn fyr­ir aðild­ar­um­sókn Íslands að ESB.

Spurður um það sjón­ar­mið að þrota­bú Lands­bank­ans eigi að duga til að bæta Hol­lend­ing­um og Bret­um tjón vegna tapaðra inni­stæðna á Ices­a­ve-reikn­ingn­um svar­ar Eijff­in­ger að þeir hinir sömu lifi í „blekk­ingu“.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert