Funda með ríkisstjórninni um kjaramálin í dag

Aðilar vinnumarkaðarins ræðast við í gær.
Aðilar vinnumarkaðarins ræðast við í gær. mbl.is/RAX

Aðilar vinnu­markaðar­ins funduðu um kjara­mál í gær, en klukk­an fjög­ur í dag eiga þeir bókaðan fund með rík­is­stjórn­inni.

Þar verður farið yfir stöðuna eft­ir Ices­a­ve-kosn­ing­una.

Að sögn Vil­hjálms Eg­ils­son­ar, fram­kvæmda­stjóra SA, fer hann með það vega­nesti inn á fund­inn í dag að Íslend­ing­ar eigi ekki að sitja og bíða ör­laga sinna vegna Ices­a­ve. Margt sé enn hægt að gera til að fara at­vinnu­leiðina út úr krepp­unni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert