Eru Siv og Guðmundur á útleið úr Framsókn?

Frá flokksþingi Framsóknarflokksins.
Frá flokksþingi Framsóknarflokksins. mbl.is/RAX

Evr­óp­us­inn­ar í Fram­sókn­ar­flokkn­um, með þau Siv Friðleifs­dótt­ur og Guðmund Stein­gríms­son í far­ar­broddi, þykja hafa goldið af­hroð á ný­af­stöðnu flokksþingi Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Þetta staðfesta fram­sókn­ar­menn í sam­töl­um við Morg­un­blaðið og telja ekki úti­lokað að þau Siv og Guðmund­ur séu á út­leið úr Fram­sókn­ar­flokkn­um. Fjallað er um mál þetta í frétta­skýr­ingu í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka