„Farið hefur fé betra“

Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Þórunn Sveinbjarnardóttir. mbl.is/Golli

„Farið hefur fé betra,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, úr sæti sínu svo aðrir þingmenn heyrðu, þegar Ásmundur Einar Daðason lýsti yfir í ræðustól á Alþingi, að hann styddi tillöguna um vantraust á ríkisstjórnina.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka