„Farið hefur fé betra“

Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Þórunn Sveinbjarnardóttir. mbl.is/Golli

„Farið hef­ur fé betra,“ sagði Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, þing­flokks­formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, úr sæti sínu svo aðrir þing­menn heyrðu, þegar Ásmund­ur Ein­ar Daðason lýsti yfir í ræðustól á Alþingi, að hann styddi til­lög­una um van­traust á rík­is­stjórn­ina.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert