Hálka á vegum

mbl.is/Júlíus

Að sögn lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur ein til­kynn­ing borist um árekst­ur í kvöld en mik­il hálka er nú á veg­um á höfuðborg­ar­svæðinu. Hit­inn í borg­inni er nú aðeins rétt yfir frost­marki og þá er víða hvít jörð.

Lög­reglu­menn eru nú á vett­vangi en árekst­ur­inn varð við gatna­mót Bú­staðaveg­ar og Flug­valla­veg­ar. Ekki er um al­var­leg­an árekst­ur að ræða, seg­ir lög­regla.

Lög­regl­an hvet­ur öku­menn til að aka var­lega.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert