Ræðst af svari í dag

Nokkuð gekk í kjaraviðræðunum í gær.
Nokkuð gekk í kjaraviðræðunum í gær.

Rík­is­stjórn­in hef­ur það í hönd­um sér hvort gerðir verða kjara­samn­ing­ar til lengri eða skemmri tíma. Þetta segja for­svars­menn Sam­taka at­vinnu­lífs­ins sem funda með full­trú­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar fyr­ir há­degi í dag.

Í um­fjöll­un um málið í Morg­un­blaðinu í dag kem­ur fram, að nokkuð hafi gengið í viðræðum en klára þurfi ýmis mál, t.d. sjáv­ar­út­vegs­mál­in.

Gang­ur komst í kjaraviðræðurn­ar á ný í gær­morg­un eft­ir út­spil frá rík­is­stjórn­inni og verður farið í þær af full­um krafti í dag. Von­ast er til að samn­ing­ar liggi fyr­ir á föstu­dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert