Fær að loka póstafgreiðslun

Frá Raufarhöfn.
Frá Raufarhöfn. mbl.is/Gúna

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðnir Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslum fyrirtækisins á Raufarhöfn og Hofsósi.

Segir stofnunin, að fjöldi heimila og fyrirtækja á þessum stöðum sé ekki nægjanlegur til þess að það geti réttlæt óbreyttan rekstur afgreiðslustaðanna. 

Íslandspóstur hefur rekið afgreiðslu sína á Raufarhöfn í samvinnu við Sparisjóð Þórshafnar og á Hofsósi í samvinnu við Kaupfélag Skagfirðinga. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert