Harpan hljómar vel

00:00
00:00

Sin­fón­íu­hljóm­sveit Íslands kvaddi Há­skóla­bíó í gær­kvöld þegar síðustu tón­leik­ar sveit­ar­inn­ar voru haldn­ir í hús­inu sem hýst hef­ur hljóm­sveit­ina frá ár­inu 1961. Í morg­un gengu svo hljóm­sveitameðlim­ir fylktu liði niður í Hörpu, hið nýja heim­ili sveit­ar­inn­ar.

Þegar í Hörp­una var komið var hald­in hljóðprufa en sam­kvæmt kröfu fyr­ir­tæk­is­ins sem ber ábyrgð á hljóðkerfi húss­ins var fjöl­miðlum ekki heim­ilt að taka upp hljóm­inn sem sveik þó eng­an að sögn heim­ild­ar­manns Mbl.is.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert