Stíft fundað í Washington

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, og Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, og Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra.

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjár­málaráðherra, seg­ir að fund­ir full­trúa Íslend­inga í Washingt­on í gær hafi verið góður og mál­efna­leg­ur. Árni Páll Árna­son, efna­hags­ráðherra, sagðist í gær ekki telja að Bret­ar og Hol­lend­ing­ar myndu leggja stein í götu Íslend­inga við fram­gang efna­hags­áætl­un­ar Íslands hjá AGS.

Hins veg­ar kom fram í tíu­frétt­um RÚV í gær, að Frank Weekers, aðstoðarfjármálaráðherra Hol­lands, hafi sagt við hol­lenska fjöl­miðla að Ísland gæti ekki reitt sig á stuðning Hol­lands í stjórn AGS.

 Stein­grím­ur sagði í sam­tali við Morg­un­blaðið í gær­kvöldi að full­trú­ar Íslands hefðu freistað þess að sann­færa Moo­dy's um að fella Ísland ekki í rusl­flokk „og í öllu falli ef þeir væru í slík­um hug­leiðing­um hvort þeir væru ekki til­bún­ir að anda ró­lega og sjá hvernig ynn­ist úr mál­um,“ sagði Stein­grím­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert