Grunur um samráð

Sam­keppnis­eft­ir­litið seg­ir, að hús­leit­ir hjá Víf­il­felli hf. og Ölgerð Eg­ils Skalla­gríms­son­ar hf. séu liður í rann­sókn sem einkum bein­ist að hugs­an­leg­um brot­um á banni sam­keppn­islaga við sam­ráði keppi­nauta.

For­svars­menn fyr­ir­tækj­anna staðfestu fyrr í dag, að starfs­menn Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins hefðu gert hús­leit­ir. Leitað var að tölvu­gögn­um og einnig voru fjar­lægð papp­írs­gögn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert