Farfuglar streyma til landsins

Stelkur.
Stelkur. mbl.is/Brynjar Gauti

Far­fugl­arn­ir streyma nú til lands­ins og þeir fyrstu eru byrjaðir að verpa. Fram kem­ur á fugl­ar.is að aðrir fugl­ar eins og t.d. stelk­ar séu komn­ir á óðölin sín á Höfn, m.a. einn lit­merkt­ur fugl sem sé kom­inn á sama svæði og í fyrra.

Á Höfn séu nú þúfu­titt­ling­ar og stein­depl­ar mjög víða. Fyrstu tveir stein­depl­arn­ir séu mætt­ir á Höfðagerðissand á Tjör­nesi og maríu­erla í miðbæ Húsa­vík­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert