Fjölmiðlalögin staðfest

Alþingishúsið
Alþingishúsið Árvakur/Golli

For­seti Íslands, Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, staðfesti fjöl­miðlalög­in 20. apríl síðastliðinn. Lög­in hafa verið birt í Stjórn­artíðind­um.

Safnað var und­ir­skrift­um gegn lög­un­um á heimasíðu and­stæðinga lag­anna. Í morg­un voru und­ir­skrift­ir orðnar 4.114 tals­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert