Framhald viðræðna á þriðjudag

Samningamenn ræða málin í Karphúsinu.
Samningamenn ræða málin í Karphúsinu. mbl.is/Golli

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, býst við að viðræður um kjarasamninga verði teknar upp að nýju strax á þriðjudag eftir páska.

Segir hann lítið hafa gerst í viðræðum undanfarna daga fyrir utan fund með viðsemjendum sambandsins á skírdag.

„Ég býst við að strax eftir páska muni menn þá einhenda sér í það að tryggja launahækkanir þessa árs,“ segir Gylfi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert