Fór konuvillt

Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyjar.

Ein lík­ams­árás var kærð til lög­reglu í Vest­mann­eyj­um eft­ir skemmt­ana­hald páska­hátíðar­inn­ar en hún átti sér stað á veit­ingastaðnum Lund­an­um aðfaranótt ann­ars í pásk­um.

Karl­maður sló þar konu þannig að hún fékk sár á enni og einnig reif maður­inn í hár henn­ar. 

Lög­regl­an seg­ir, að ekki liggi fyr­ir hver ástæða árás­ar­inn­ar hafi verið, en flest bendi til þess að maður­inn hafi farið konu­vilt. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert