Páskasalan hjá ÁTVR minni en í fyrra

Sala áfeng­is í vín­búðum ÁTVR í páska­vik­unni var 462 þúsund lítr­ar en var 507 þúsund lítr­ar í páska­vik­unni í fyrra. Er þetta 8,8% sam­drátt­ur.

Alls komu 85.109 viðskipta­vin­ir í vín­búðirn­ar í páska­vik­unni eða 6% færri en í páska­vik­unni 2010 þegar 90.541 viðskipta­vin­ur kom í versl­an­ir ÁTVR.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert