RSÍ vill vísa til sáttasemjara

Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins.
Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins.

Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands leggur til við þing Rafiðnaðarsambandsins, sem haldið er á morgun, að kjaradeilu vegna almenna kjarasamninga sambandsins verði vísað nú þegar til ríkissáttasemjara.

Á heimasíðu Rafiðnaðarsambandsins segir, að miðstjórnin telji að þau stéttarfélög, sem hafi staðið að gerð þessa samnings, stefni sem fyrst á allsherjarverkfall. 

Heimasíða Rafiðnaðarsambandsins

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert