Holtaskóli sigraði í Skólahreysti

Sigurlið Holtaskóla.
Sigurlið Holtaskóla. mbl.is/Kristinn

Lið Holta­skóla í Reykja­nes­bæ fór með sig­ur af hólmi í úr­slit­um Skóla­hreysti, sem fór fram í kvöld.

Aðeins munaði einu stigi á liði Holta­skóla og liði Linda­skóla í Kópa­vogi, sem varð í öðru sæti. Lið Grunn­skóla Ísa­fjarðar varð í þriðja sæti. 

Mikil stemmning var í Laugardalshöll þar sem úrslitin í Skólahreysti …
Mik­il stemmn­ing var í Laug­ar­dals­höll þar sem úr­slit­in í Skóla­hreysti fóru fram í kvöld. mbl.is/​Krist­inn
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert