Icesave tengt ESB-aðildarviðræðum

mbl.is/Ómar

Fram kom í máli tveggja Evr­ópuþing­manna á fundi sam­eig­in­legr­ar þing­manna­nefnd­ar Íslands og Evr­ópu­sam­bands­ins í fyrra­dag að þeir tengja lausn Ices­a­ve-deil­unn­ar ESB-aðild­ar­viðræðum Íslands.

Í frétta­skýr­ingu um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir, að þannig muni Søren Bo Sønd­erga­ard hafa sagt á fund­in­um: „Ices­a­ve teng­ist ESB-aðild. Það er bara raun­veru­leik­inn.“

Þar kom einnig fram, sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins, að Evr­ópuþing­menn­irn­ir lögðu áherslu á að hraðað yrði styrk­ingu stofn­ana­kerf­is ís­lensks land­búnaðar, þannig að hann stand­ist reglu­verk Evr­ópu­sam­bands­ins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert