Forsetinn á Húsavík 1. maí

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og kona hans, Dorrit Moussaieff, verða meðal gesta á 1. maí hátíðarhöldunum á Húsavík á morgun. Því er fagnað að 100 ár eru liðin frá stofnun Verkamannafélags Húsavíkur.

Hátíðin er veglegri en oft áður vegna þessara tímamóta, að því er fram kemur á vef stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum. Forsetinn mun ávarpa samkomuna. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert