Segir lífeyrissjóðina vera of stóra

LIlja Mósesdóttir alþingismaður.
LIlja Mósesdóttir alþingismaður. mbl.is/Kristinn

„Fyr­ir hrun tóku líf­eyr­is­sjóðir þátt í að fjár­magna áhættu­sam­ar fjár­fest­ing­ar út­rás­ar­vík­ing­anna. Eft­ir banka­hrun liggja háar upp­hæðir í eigu líf­eyr­is­sjóðanna inni á banka­bók­um vegna skorts á fjár­fest­inga­tæki­fær­um, seg­ir Lilja Móses­dótt­ir, alþing­ismaður, á Face­book-síðu sinni í dag. Hún seg­ir að fyr­ir vikið sé mik­ill þrýst­ing­ur af hálfu líf­eyr­is­sjóðanna til þess að fjár­festa er­lend­is.

„Ef það gerðist, þá mundi gengi krón­unn­ar hrynja. Þess vegna er gjald­eyr­is­höft­um viðhaldið. Líf­eyr­is­sjóðirn­ir eru of stór­ir!“ seg­ir Lilja.

Face­book-síða Lilju Móses­dótt­ur

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert