Lögreglumessa í Neskirkju

Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, flytur erindi í Neskirkju.
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, flytur erindi í Neskirkju. mbl.is/Kristinn

Fjölmenni var komið saman í Neskirkju í Reykjavík þar sem lögreglumessa haldin í morgun, en hún hófst kl. 11.

Séra Örn Bárður Jónsson annaðist helgihald og flutti Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ræðu.

Lögreglukórinn leiddi söng undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar en organisti var Steingrímur Þórhallsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka