Fjölmenni var komið saman í Neskirkju í Reykjavík þar sem lögreglumessa haldin í morgun, en hún hófst kl. 11.
Séra Örn Bárður Jónsson annaðist helgihald og flutti Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ræðu.
Lögreglukórinn leiddi söng undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar en organisti var Steingrímur Þórhallsson.