„Dómstólaleið“ ólíkleg

mbl.is/Ómar

„Það sem menn hafa sagt verður rann­sakað þegar Ices­a­ve-málið verður rann­sakað. Menn þurfa að gera skil á því sem þeir hafa sagt. Afstaða stjórn­valda og margra fyr­ir þjóðar­at­kvæðagreiðsluna var á þann veg að það væri mjög vara­samt að fella nýja Ices­a­ve-samn­ing­inn.“

Þetta seg­ir Gunn­ar Bragi Sveins­son, þing­flokks­formaður Fram­sókn­ar, spurður um þau um­mæli Árna Páls Árna­son­ar, efna­hags- og viðskiptaráðherra, í viðtali við mbl.is í gær, að stjórn­völd teldu „enga sér­staka ástæðu“ fyr­ir því að Ices­a­ve-deil­an kæmi til kasta dóm­stóla.

Frest­ur stjórn­valda til að skila svar­bréfi til ESA, eft­ir­lits­stofn­un­ar EFTA, renn­ur út í dag og seg­ir Gunn­ar Bragi ut­an­rík­is­mála­nefnd leggja fram 32 síðna grein­ar­gerð. „Nú hef­ur ut­an­rík­is­mála­nefnd sam­ein­ast um þau rök að ekki sé ástæða að fara með málið fyr­ir dóm­stóla og að það séu eng­ar lík­ur á því,“ seg­ir Gunn­ar Bragi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert