Stolið úr ólæstum bílum

Farið var inn í þrjá ólæsta bíla á Ak­ur­eyri í nótt. Þjóf­arn­ir höfðu minni­hátt­ar  fjár­muni upp úr krafs­inu.

Að sögn lög­regl­unn­ar á Ak­ur­eyri er allt of al­gengt að fólk skilji bíla sína eft­ir ólæsta með þess­um af­leiðing­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert