„Hrein og klár aftaka“

Morðvopnið sem notað var

Það var hræðileg sjón sem blasti við lögreglumönnunum sem kallaðir voru að íbúið við Hringbraut í Reykjavík haustið 2007 en tilkynnt hafði verið um líkamsárás. Maður lá alblóðugur í rúmi sínu en honum virtist hafa verið ráðinn bani.

„Fyrir okkur var þetta bara hrein og klár aftaka”, segir Ragnar Jónsson blóðferlasérfræðingur hjá lögreglunni í Reykjavík.

Í nýjasta þættinum af Löggum er fjallað um þetta mál en mikið reyndi  blóðferla- og DNA sérfræðinga lögreglunnar til að sakfella hinn grunaða fyrir hæstarétti. Næstu tveir þættir af Löggum verða helgaður þessu máli.

Horfa má á þáttinn hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert