Þrengra í búi hjá þúsundum heimila

Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason skýra frá ákvörðun sinni um …
Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason skýra frá ákvörðun sinni um að segja skilið við þingflokk VG. mbl.is/Kristinn

Hætta er á að þúsundir heimila muni bætast í hóp þeirra sem geta ekki staðið í skilum með afborganir, m.a. vegna stöðugra verðhækkana á eldsneyti og öðrum nauðsynjavörum að undanförnu.

Þetta er mat Lilju Mósesdóttur þingmanns en hún segir í samtali við Morgunblaðið í dag að efnahagsstefna stjórnvalda hafi mistekist. Lækka þurfi bensínskatta.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert