Dísilolía lækkar meira

Bæði Atlantsol­ía og Ork­an hafa lækkað lítra­verð á dísi­lol­íu um tæp­ar fjór­ar krón­ur í morg­un til viðbót­ar við tveggja króna verðlækk­un í gær. Bens­ín­verð hef­ur hins veg­ar ekki lækkað í dag.

Verð á dísi­lol­íu er nú 235,60 krón­ur lítr­inn hjá Ork­unni og 0,10 krón­um hærra hjá Atlantsol­íu. Bens­ín­lítr­inn kost­ar 239,30 krón­ur bæði hjá Ork­unni og Atlantsol­íu. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert