Ákæra gefin út á hendur Geir

Geir H. Haarde.
Geir H. Haarde.

Sig­ríður Friðjóns­dótt­ir, sak­sókn­ari Alþing­is hef­ur gefið út ákæru fyr­ir lands­dómi á hend­ur Geir H. Haar­de, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra, í sam­ræmi við þings­álykt­un­ar­til­lögu Alþing­is sem samþykkt var í haust.

Málið verður þing­fest í lands­dómi í júní og gert er ráð fyr­ir að aðalmeðferð verði í haust. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka