Hvalveiðum frestað í óákveðinn tíma

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hvalveiðar hefjast ekki á hefðbundnum tíma í ár vegna ástandsins  í Japan og verður frestað um óákveðinn tíma en staðan verður endurskoðuð í ágúst, að sögn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals hf.









mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert