Hagnaður af rekstri Seltjarnarness

Seltjarnarnes.
Seltjarnarnes. www.mats.is

Rekst­ur Seltjarn­ar­nes­bæj­ar árið 2010 var mun betri en gert var ráð fyr­ir í fjár­hags­áætl­un árs­ins. Hagnaður af rekstri sam­stæðu A og B hluta er 659 þúsund krón­ur en fjár­hags­áætl­un gerði ráð fyr­ir 141 millj­ón­ar króna tapi.

Árið 2009 var  tap árs­ins vegna rekstr­ar­sam­stæðu 728 millj­ón­ir króna.

Þetta er meðal þess sem fram kem­ur í árs­reikn­ingi bæj­ar­ins fyr­ir árið 2010. Hann fór til fyrri umræðu í bæj­ar­stjórn Seltjarn­ar­ness í gær.  Seinni umræða um árs­reikn­ing Seltjarn­ar­ness verður á fundi bæj­ar­stjórn­ar þann 24. maí.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert