„Bylting í músík“

Guðni Tómasson og Arnar Eggert

Harpa, tón­list­ar­hús Íslend­inga, stend­ur fyr­ir glæstri opn­un­ar­hátíð nú um helg­ina.

Af því til­efni ræddi Arn­ar Eggert Thorodd­sen við Guðna Tóm­as­son, alda­vin sinn og stjórn­ar­formann Sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar Íslands í þætti sín­um Tón­list­ar­stund hér á Mbl Sjón­varpi.

Guðni seg­ir húsið vara bylt­ingu fyr­ir ís­lenska tónlist enda sé Harp­an eina tón­list­ar­húsið sem hafi verið byggt hér á landi síðan Hljóm­skál­inn við Reykja­vík­urtjörn var reist­ur.

Horfa má á spjall þeirra fé­laga með því að smella hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert