„Bylting í músík“

Guðni Tómasson og Arnar Eggert

Harpa, tónlistarhús Íslendinga, stendur fyrir glæstri opnunarhátíð nú um helgina.

Af því tilefni ræddi Arnar Eggert Thoroddsen við Guðna Tómasson, aldavin sinn og stjórnarformann Sinfóníuhljómsveitar Íslands í þætti sínum Tónlistarstund hér á Mbl Sjónvarpi.

Guðni segir húsið vara byltingu fyrir íslenska tónlist enda sé Harpan eina tónlistarhúsið sem hafi verið byggt hér á landi síðan Hljómskálinn við Reykjavíkurtjörn var reistur.

Horfa má á spjall þeirra félaga með því að smella hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert