MR bestur að mati Frjálsrar verslunar

Menntaskólinn í Reykjavík.
Menntaskólinn í Reykjavík.

Mennta­skól­inn í Reykja­vík er besti fram­halds­skóli lands­ins, að mati tíma­rits­ins Frjálr­ar versl­un­ar, sem hef­ur borið fram­halds­skól­ana sam­an í 17 ólík­um flokk­um.

Að sögn blaðsins eru yf­ir­burðir MR nokkuð af­ger­andi og hátt skor skól­ans skýrist aðallega af af­burðaár­angri nenemda í ár­leg­um fag­keppn­um fram­halds­skóla­nema í raun­vís­ind­um og tungu­mál­um. 

Í öðru sæti er Mennta­skól­inn við Hamra­hlíð og Verzl­un­ar­skól­inn er í 3. sæti. Í næstu sæt­um eru Tækni­skól­inn, Kvenna­skól­inn í Reykja­vík, Mennta­skól­inn á Ak­ur­eyri, Fjöl­brauta­skóli Suður­nesja, Mennta­skól­inn við Sund, Fjöl­brauta­skóli Vest­ur­lands og Borg­ar­holts­skóli. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka