Mynda þá sem koma á Álftanes

Bæj­ar­stjórn Álfta­nes­bæj­ar samþykkti á síðasta fundi sín­um til­lögu tækn­i­stjóra sveit­ar­fé­lags­ins um upp­setn­ingu mynda­véla­kerf­is við inn­kom­una inn í sveit­ar­fé­lagið. Þegar kerfið er komið upp verður því hver sá sem kem­ur á Álfta­nes myndaður.

Til­lag­an var samþykkt sam­hljóða og bæj­ar­stjóra falið að vinna áfram að verk­efn­inu og móta end­an­lega til­lögu að því sem nefnt er ör­yggis­kerfi.

Ekk­ert kem­ur fram um kostnað við ör­yggis­kerfi Álfta­nes­bæj­ar en sveit­ar­fé­lagið er í fjár­hags­legri end­ur­skipu­lagn­ingu og yfir því fjár­halds­stjórn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert