„Nammidagar ala á fyllerísmenningu“

Jóhanna Vilhjálmsdóttir

Það skiptir gríðarlegu máli að fara ekki út í búð á laugardögum og kaupa kaloríuskammt vikunnar”, segir Jóhanna Vilhjálmsdóttir í viðtali við Birgittu Haukdal í nýjasta þætti Fyrstu skrefanna hér á Mbl Sjónvarpi. Hún segir að með þessu sé verið að ala upp fyllerísmenningu þannig að börn detti í sælgætisát um helgar. ,,Ég vil frekar gefa þeim smá nammi á virkum dögum og hugsa þá frekar um magnið og hafa það sem minnst.”, segir Jóhanna.

Meira í Fyrstu skrefunum í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert