Óttast hagræn áhrif kvótafrumvarps

Kristján Möller.
Kristján Möller. mbl.is/Kristinn

Kristján L. Möller, þingmaður Sam­fylk­ing­ar, hef­ur ótal fyr­ir­vara við frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar til laga um stjórn fisk­veiða.

„Ég er hrædd­ur við ým­is­legt er varðar hagræn áhrif þess,“ seg­ir hann.

Magnús Orri Schram, flokks­bróðir Kristjáns, seg­ir að sér lít­ist ekki á meðferð veiðigjalds­ins og hall­ast þar að auki að lengri nýt­ing­ar­samn­ing­um en talað er um.

„Mér finnst að sömu grunn­prinsipp eigi að gilda í þess­um geira og öðrum, það þarf að vera mögu­legt að af­skrifa fjár­fest­ing­una á samn­ings­tím­an­um. Og að nýt­ing­ar­samn­ing­arn­ir geti verið mis­lang­ir,“ seg­ir Magnús Orri.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka