Telur flúormengun orsök veikinda

Frá Grundartangahöfn.
Frá Grundartangahöfn. Rax / Ragnar Axelsson

Hestabóndi á bænum Kúludalsá í utanverðum Hvalfirði hefur í tvö ár reynt að fá eftirlitsstofnanir til að rannsaka dularfull veikindi hesta sinna sem hann telur stafa af flúormengun. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.

Að því sagði í frétt RÚV mældist margfalt meira flúor í beinum hesta nálægt stóriðjunni á Grundartanga en í hestum af norðanverðu landinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert