Allt hvítt á Akureyri

00:00
00:00

Snjóað hef­ur á Ak­ur­eyri frá því klukk­an rúm­lega átta í morg­un. Það var því ekki sum­ar­legt á golf­vell­in­um að Jaðri þegar Skapti Hall­gríms­son hitti Stein­dór vall­ar­stjóra Ragn­ars­son að máli laust fyr­ir há­degi.

Snjó­komu er spáð þar til fram yfir helgi og næt­ur­frosti en lík­lega fryst­ir ekki yfir dag­inn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert