Snjókoma á Egilsstöðum

Svona var umhorfs á Egilsstöðum um miðjan dag í dag.
Svona var umhorfs á Egilsstöðum um miðjan dag í dag. mynd/Vilmar Freyr Sævarsson

Íbúar á Eg­ils­stöðum og víðar á Norðaust­ur­landi hafa  án efa þurft að láta segja sér það þris­var sinn­um í dag, að nú sé komið fram í endaðan maí en þar snjó­ar nú linnu­lítið.  

Áfram er spáð élj­um eða snjó­komu norðan- og aust­an­lands á morg­un og raun­ar má gera ráð fyr­ir svipuðu veðri fram yfir helgi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert