„Eins og kjarnorkusveppur“

„Ég hef aldrei áður séð svona skrítinn gosmökk, þetta er í raun eins og kjarnorkusveppur“, segir Ragnar Axelsson ljósmyndari Morgunblaðsins sem flaug nærri gosstöðvum í morgun.

„Við flugum undir aðeins undir mökkinn og þegar eldingarnar komu fundum við fyrir hvelli og snérum við. Það voru fleiri vélar að fljúga þarna undir en enginn hætti sér of nálægt, enda eins gott.“, segir Ragnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka