Öskufall í Eyjum

Aska er farin að falla í Eyjum.
Aska er farin að falla í Eyjum. mynd/Júlíus G. Ingason

Öskufall í Vestmannaeyjum hefur aukist í kvöld, en fram eftir degi var  mistur yfir bænum.  Þetta kemur fram á vef Eyjafrétta.

„Nú er hins greinilegt öskufall, brúnleitt ryk er greinilegt á bílum og víðar og skyggni hefur snarversnað.  Þannig er ekki hægt að sjá til fjalla lengur úr bænum fyrir öskuskýinu,“ segir í fréttinni. 

Eyjafréttir

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert