Kolniðamyrkur á miðjum sumardegi

00:00
00:00

Nú þegar farið er að nálg­ast há­degi er enn niðamyrk­ur á Kirkju­bæj­arklaustri. Skyggnið hef­ur versnað frá því sem var í gær­kvöldi og er ekki nema um nokkr­ir metr­ar. Nokkuð ösku­lag er yfir öllu og aðstæðurn­ar eru sann­ar­lega magnaðar.

Afar fáir eru á ferli. Einn af þeim er þó Unn­ar Steinn Jóns­son, versl­un­ar­stjóri mat­vöru­búðar­inn­ar Kjar­vals. Þegar mbl.is leit við hjá hon­um í morg­un hafði einn viðskipta­vin­ur komið þangað inn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka