Bætt hefur í vind á Klaustri

„Við notum birtuna meðan hún er til að koma fé heim að húsi eða inn ef hægt er“, segir Ingibjörg Eiríksdóttir sem er í aðgerðarstjórn í samhæfingarstöðinni á Kirkjubæjarklaustri.

Nokkuð bjart var yfir Kirkjubæjarklaustri snemma í morgun en um miðjan morguninn tók svo að skyggja á ný þó ekkert í líkingu við það sem var síðustu daga. Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast en alls eru um 11 hópar björgunarsveitamanna á svæðinu sem kanna aðstæður fólks. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert