Skúli hættur hjá Starfsgreinasambandinu

Skúli Thoroddsen.
Skúli Thoroddsen.

Skúli Thorodd­sen hef­ur látið af störf­um sem fram­kvæmda­stjóri Starfs­greina­sam­bands­ins, að því er kem­ur fram á vef sam­bands­ins. 

Þar kem­ur einnig fram Sig­ríður Bylgja Sig­ur­jóns­dótt­ir hafi verið ráðin inn sem verk­efn­is­stjóri og Snær Karls­son hafi snúið aft­ur á skrif­stofu sam­bands­ins tíma­bundið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert