Landsfundur í nóvember

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Kristinn

40. lands­fund­ur Sjálf­stæðis­flokks­ins verður hald­inn þann 17. til 20. nóv­em­ber í haust.  Miðstjórn Sjálf­stæðis­flokks­ins tók ákvörðun um tíma­setn­ingu næsta lands­fund­ar í dag að til­lögu Bjarna Bene­dikts­son­ar, for­manns flokks­ins.

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn hélt síðast lands­fund í júní í fyrra, en sam­kvæmt lög­um flokks­ins á að halda lands­fund að jafnaði á tveggja ára fresti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert