Landsfundur Samfylkingar í október

Flokksstjórn Samfylkingarinnar situr á fundi um helgina.
Flokksstjórn Samfylkingarinnar situr á fundi um helgina.

Flokks­stjórn­ar­fund­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar stend­ur nú yfir í Fjöl­brauta­skól­an­um í Garðabæ. Þar er  verða lagðar fram niður­stöður um­bóta­funda, sem haldn­ir hafa verið í öll­um aðild­ar­fé­lög­um Sam­fylk­ing­ar­inn­ar sl. fimm mánuði. Fram kom á fund­in­um að lands­fund­ur flokks­ins verður hald­inn í októ­ber.

Fram kem­ur á vef flokks­ins, að flokks­stjórn­ar­fund­ur­inn um helg­ina sé skref í um­bóta­ferli sem hófst með skip­un um­bóta­nefnd­ar­inn­ar í apríl 2010.

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, mun flytja ræðu á fund­in­um á morg­un.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert