Umræða hafin um kvótafrumvörpin

Jón Bjarnason mælti fyrir sjávarútvegsfrumvörpum sínum á Alþingi í dag.
Jón Bjarnason mælti fyrir sjávarútvegsfrumvörpum sínum á Alþingi í dag.

Umræða er nú haf­in á Alþingi um annað af tveim­ur frum­vörp­um um breyt­ing­ar á stjórn fisk­veiða. Jón Bjarna­son sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra mælti fyr­ir minna frum­varp­inu sem kveður m.a. á um breyt­ing­ar á afla­marki strand­veiða,  veiðigjald og fleira.

Á þing­fundi í morg­un voru samþykkt af­brigði svo taka mætti sjáv­ar­út­vegs­frum­vörp­in á dag­skrá og einnig var samþykkt með 24 at­kvæðum gegn 22 til­laga þing­for­seta um til­hög­un þing­funda þar sem gert er ráð fyr­ir kvöld­fundi á Alþingi. 22 þing­menn eru nú á mæl­enda­skrá við umræðuna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert