Yaris eyddi minnstu

Sigurrós Pétursdóttir við Yarisinn sparneytna.
Sigurrós Pétursdóttir við Yarisinn sparneytna.

Sigurrós Pétursdóttir, sem ók Toyota Yaris með dísilvél, sigraði í árlegri sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu í dag.

Að jafnaði eyddi Yarisinn, sem Sigurrós ók, 2,63 lítrum af eldsneyti á 100 kílómetra. Er þetta  besti árangur í keppninni frá upphafi.

Alls voru 25 bílar þátt í keppninni, þar af voru 20 knúðir með dísilolíu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka