Yaris eyddi minnstu

Sigurrós Pétursdóttir við Yarisinn sparneytna.
Sigurrós Pétursdóttir við Yarisinn sparneytna.

Sig­ur­rós Pét­urs­dótt­ir, sem ók Toyota Yar­is með dísil­vél, sigraði í ár­legri sparakst­ur­skeppni FÍB og Atlantsol­íu í dag.

Að jafnaði eyddi Yaris­inn, sem Sig­ur­rós ók, 2,63 lítr­um af eldsneyti á 100 kíló­metra. Er þetta  besti ár­ang­ur í keppn­inni frá upp­hafi.

Alls voru 25 bíl­ar þátt í keppn­inni, þar af voru 20 knúðir með dísi­lol­íu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert