Hjólreiðamennirnir hólpnir

Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti með ferðamennina kl. 16:02 í Reykjavík. Við …
Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti með ferðamennina kl. 16:02 í Reykjavík. Við fyrstu skoðun amaði ekkert að fólkinu. Mynd úr safni. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Hjól­reiðamenn­irn­ir þrír sem þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar sótti í dag á Fjórðungs­sandi vest­an við Þjórsá eru komn­ir til byggða með þyrlunni heil­ir á húfi. 

Um var að ræða þrjá er­lenda ferðamenn; tvo karl­menn og eina konu. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­helg­is­gæsl­unni virt­ist ekk­ert ama að fólk­inu. Ástæða út­kalls­ins mun að lík­ind­um hafa verið erfið færð en svæðið er mjög erfitt yf­ir­ferðar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert